Starfsmenn okkar leggja sig fram við að veita viðskiptavinum persónulega og góða þjónustu. Hjá Lögmönnum Sundagörðum starfa lögmenn með víðtæka reynslu af öllum almennum lögfræðistörfum.
Meðal viðfangsefna stofunnar eru bankaréttur, erfðaréttur, félagaréttur, fasteignakauparéttur, forsjármál, innheimtur, leiguréttur, málflutningur, sakamál, samninga- og kröfuréttur, skattaréttur, sjávarútvegs- og hafréttarmálefni, skaðabótaréttur, kaupmálar, skilnaðarmál, skipti dánar- og þrotabúa, stjórnsýsluréttur, vátryggingaréttur, vinnuréttur, verjendastörf og verktakaréttur.
Markmið okkar er að veita viðskiptavinum faglega og persónulega þjónustu á öllum sviðum lögfræðinnar, hvort sem um er að ræða einstaklinga, fyrirtæki, opinberar stofnanir, sveitarfélög eða fjármálafyrirtæki hér á landi sem og erlendis
[lt sub_text=”SKULDAVANDA?” margin_bottom=”-60″ margin_top=”60″] ERT ÞÚ Í [/lt]
[text_divider margin_top=0 margin_bottom=0 font_size=20 font_weight=normal color=#676767] HAFÐU SAMBAND [/text_divider]